Kona brosir yfir einhverju á símaskjá

Á degi hverjum vinna alls kyns gögn að því að gera þjónustu okkar betri fyrir þig.

Þess vegna er brýnt að við tryggjum öryggi þeirra – og setjum stjórnina í þínar hendur.

Gögn láta konu með regnhlíf vita að spáð sé rigningu

Gögn veita þér svör við spurningum þínum – einmitt þegar þú þarft á að halda.

Maður á hjóli notar gögn til að tala á öðru tungumáli

Þau hjálpa þér að finna réttu orðin, á hvaða tungumáli sem er.

Google kort sýna manni bestu leiðina á áfangastað

Og þau koma þér frá A til B og jafnvel til C, allt á réttum tíma.

Maður hlustar á tónlist í heyrnartólum og dansar

Þau hjálpa þér að finna myndskeiðið sem lætur þig alltaf fara að hlæja – eða nýja uppáhaldslagið þitt.

Kona tekur mynd af barni og hundi í sófa

Svo hjálpa þau þér að finna andlit þeirra sem standa þér næst á öllum myndum sem þú tekur.

Skildir Google persónuverndar, öryggis og stjórnunar

Þetta er persónulegt. Þess vegna verndum við gögnin þín.